Sunday, October 19, 2008
Þá er viðgerð á grind lokið og byrjuðum við að klæða skálann aftur í dag. Eins og sjá má þá er forstofan farin, en hún var ónýt . Verið er að smíða nýja forstofu og það fer væntanlega langt í næstu viku
Hér sést framhliðin á skálanum ...var svo illa fúin að við þurfum að smíða hana frá grunni
Hér má sjá hliðina sem við kláruðum að klæða í
Tuesday, October 14, 2008
Viðgerð grindar að ljúka
Subscribe to:
Posts (Atom)