Tuesday, October 14, 2008

Viðgerð grindar að ljúka

Mikið hefur gerst undanfarið og menn láta krepputal ekki hafa áhrif á sig! Viðgerð á grindinni er langt komin en það hefur verið skipt um nánast alla burðargrindina . Næst er að klára grindina á inngangnum en svo verður farið í að klæða skálann aftur og henda nýjum gluggum á.



No comments: