Monday, September 1, 2008

Flutningur á Kirkjusand














Seint í kvöld munu nafnarnir Hlynur Skagfjörð og Hlynur Stefánss flytja skálann úr Mosfellsbænum niður á Kirkjusand. Þar mun hann standa næsta árið meðan á viðgerðum stendur.

Þeir hjá Reykjavíkurborg gerðust semsagt svo góðir að leyfa okkur að geyma skálann á gömlu strætó lóðinni næstu 12 mánuðina.

Stefnt er svo að því að hefja smíðina í næstu viku

1 comment:

Freysi said...

Ofsa flott!
Freyr Ingi