Allt gekk vel í gærkvöldi og skálinn er kominn á nýja heimilið sitt. Jóhannes Rögnvalds tók að sér að skutla skálanum upp á pall og rúnta með hann niður eftir. Kærar þakkir fyrir það
Á morgun eigum við svo von á stálbitum sem skálinn verður hífður upp á en þegar það verk er búið er ekkert sem kemur í veg fyrir það að framkvæmdir geti hafist.
Þeir sem vilja koma að smíðavinnunni setji sig í samband við einhvern úr hópnum.
Tuesday, September 2, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
heihó.
hvað er að frétta.
hvenær má ég koma að handlanga?
Post a Comment